Taekowondo - Æfingatímar

Boðið verður upp á eftirfarandi flokka í Taekwondo í vetur.

  

Allir tímar eru í Fellahúsi.

 

  

Þriðjudagar og fimmtudagar

17:30-18:30 barnahópur 1 (6-8 ára)

18:30-19:30 barnahópur 2 (9-12)

19:30- 21:00 unglinga/fullorðnir. 13+

  

Sunnudagar

12-14 unglinga og fullorðinshópar

  

Þjálfari er Gauti Már Guðnason og hægt er að fá frekari upplýsingar hjá honum í síma 695-3722 og Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.