Íslandsmót í Sparring, TKD, 12 ára og eldri

Um síðustu helgi tóku tveir iðkenda frá TKD deild Hattar þátt í Íslandsmóti 12 ára og eldri í Sparring (bardaga) sem haldið var í Keflavík.

Strákarnir stóðu sig mjög vel og skiluðu heim tveimur verðlaunapeningum. Þeir sem tóku þátt voru.

Gestur Bergmann Gestsson - Silfur í Sparring.

Daníel Hólm Skúlason - Brons í Sparring.

Til hamingju strákar með góðan árangur.

 

Gestur og Daníel

alt

alt