Myndir frá beltaprófi 18. mars.
Gunnar Jóhannes og Pétur þurftu meðal annars að taka sparring gegn tveimur mótherjum í próftöku á græna beltinu.
Mótherjar Gunnars á þessari mynd eru Jóhann og Þuríður. Pétur er á móti Sigurði og Jónasi.
Hluti af próftöku í appelsínugulu belti eru brot. Grétar, Elíeser, Daníel og Friðrik eru einbeittir. Írunn fylgist með vökulum augum.
Írunni vantaði smá stuðning við brot frá Pétri. Á Héraði eru sannir herramenn og umsvifalaust voru komnir menn sem voru boðnir og búnir til að styðja við hana.
Bjarki styður við Írunni, Gunnar við Bjarka, Sigurður og Ívar gera sig klára í verkið.
Pétur tekur brot
Jónas með bikar fyrir flestar armbeygjur í beltaprófi.
Þuríður tekur við bikar sem besti próftakinn.