Fimleikar

Afreksthópur fimleikadeildar

  • Skoða sem PDF skjal

Í haust skrifuðu 11 stúlkur og einn drengur undir afrekssamning Fimleikadeildar Hattar sem er
samstarfsverkefni íþrótta- og ungmennasamband Austurlands, Menntaskólans á Egilsstöðum og
10.bekkja grunnskóla Fljótsdalshéraðs.
Megin markmið þessa samnings er að vinna að uppbyggingu iðkandans sem íþróttamanns og
einstaklings. Einkunnarorð afrekshópsins eru, heilbrigði, heiðarleiki og dugnaður.
Afrekssamningur er gerður í samvinnu við foreldra og fá iðkendur góða eftirfylgni í námi, fræðslu
og í íþróttagreininni sjálfri. Í samningnum er tekið á þáttum eins og áfengi, vímuefnum,
orkudrykkjum, rafrettum, virkni í daglegu lífi, námi, hegðun og umgegni svo eitthvað sé nefnt.

Í þessum hóp eru flottar fyrirmyndir sem hafa æft fimleika til margra ára, það er mikilvægt fyrir
fimleikadeild Hattar að eiga slíka fyrirmyndir

Fimleikar tímatafla veturinn 2019-2020

  • Skoða sem PDF skjal

alt

Opið er fyrir skráningar í Nóra til 23. ágúst (eða meðan pláss er til ). Allar upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  

Fimleika æfingar veturinn 2018-2019

  • Skoða sem PDF skjal

alt

Skráning fer fram í gegnum skráningarkerfið Nóra.

Fimleikaskóli Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

alt

Dansfimi

  • Skoða sem PDF skjal

alt

You are here