Getraunakeppni Hattar

Getraunastarf Hattar að byrja !

  • Skoða sem PDF skjal

Þann 29. ágúst næstkomandi hefst getraunkeppni vetrarins hjá Hetti. Í fyrra urðu keppendur hjá okkur milljónamæringar, en samtals 7.5 milljón kom til félagsmanna okkar. Hvet ég alla áhugasama, jafnt fyrirtæki sem og einstaklinga, að hafa samband og kynna sér um hvað málið snýst. Gríðarlega góð og skemmtileg fjáröflun fyrir Rekstrarfélag Hattar. Höfum gaman í vetur, tippum!

Skráning með lið í keppnina þarf að vera lokið 27. ágúst.

Þeir einstaklignar sem vilja taka þátt en eru ekki með lið eða fleiri með sér geta haft samband og við munum finna út úr því.

Upplýsingar á netfangi: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  

Guðmundur Bj. Hafþórsson: 862-1388

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (1x2Getraunakeppni.pdf)1x2Getraunakeppni.pdf 3012 Kb

Getraunakeppni Hattar - viðurkenningar

  • Skoða sem PDF skjal

Slútt getrauna heppnaðist mjög vel eins og í fyrra en hér má sjá meðal annars hverjir voru heiðraðir með viðurkenningum og eins myndir frá kvöldinu.

Næsta tímabil mun byrja í september n.k. og er þátttaka öllum opin.

Hægt að skrá sig og fá frekari upplýsingar í gegnum netfang getrauna, Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - vidurkenningar.pdf)Getraunatidindi - vidurkenningar.pdf 307 Kb

The Park vinnur meistaradeild Hattar í getraunum

  • Skoða sem PDF skjal

Þá hafa allar 38 umferðir í getraunaleik Hattar verið leiknar og unnu The Park annað árið í röð. Spennan þetta árið var mikil og voru 4 lið sem kepptu um 1. sætið í síðustu umferðinni.

Nánar má sjá hér að neðan getraunatíðindi frá áramótum. Lokaumferðin var leikin í viku 18 og er því hægt að sjá hana hér að neðan ásamt öðrum umferðum.

 

Höttur vill þakka þeim aðilum sem staðið hafa að baki þeim 20 liðum sem kepptu í ár.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Getraunatidindi - lokahof.pdf)Getraunatidindi - lokahof.pdf 139 Kb
Download this file (Leikvika-1.pdf)Leikvika-1.pdf 133 Kb
Download this file (Leikvika-10.pdf)Leikvika-10.pdf 112 Kb
Download this file (Leikvika-11.pdf)Leikvika-11.pdf 111 Kb
Download this file (Leikvika-12.pdf)Leikvika-12.pdf 115 Kb
Download this file (Leikvika-13.pdf)Leikvika-13.pdf 110 Kb
Download this file (Leikvika-14.pdf)Leikvika-14.pdf 112 Kb
Download this file (Leikvika-15.pdf)Leikvika-15.pdf 112 Kb
Download this file (Leikvika-16.pdf)Leikvika-16.pdf 115 Kb
Download this file (Leikvika-17.pdf)Leikvika-17.pdf 113 Kb
Download this file (Leikvika-18.pdf)Leikvika-18.pdf 112 Kb
Download this file (Leikvika-2.pdf)Leikvika-2.pdf 179 Kb
Download this file (Leikvika-3.pdf)Leikvika-3.pdf 155 Kb
Download this file (Leikvika-4.pdf)Leikvika-4.pdf 152 Kb
Download this file (Leikvika-5.pdf)Leikvika-5.pdf 149 Kb
Download this file (Leikvika-6.pdf)Leikvika-6.pdf 158 Kb
Download this file (Leikvika-7.pdf)Leikvika-7.pdf 159 Kb
Download this file (Leikvika-8.pdf)Leikvika-8.pdf 115 Kb
Download this file (Leikvika-9.pdf)Leikvika-9.pdf 124 Kb

Getraunastarf Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Getraunastarf Hattar er í fullum gangi og alltaf eru nýjir aðilar velkomnir.

Hægt er að senda tölvupóst á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Hér að neðan má finna tíðindi síðustu vikna.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Leikvika-1.pdf)Leikvika-1.pdf 133 Kb
Download this file (Leikvika-2.pdf)Leikvika-2.pdf 179 Kb
Download this file (Leikvika-3.pdf)Leikvika-3.pdf 155 Kb
Download this file (Leikvika-4.pdf)Leikvika-4.pdf 152 Kb
Download this file (Leikvika-5.pdf)Leikvika-5.pdf 149 Kb
Download this file (Leikvika-50.pdf)Leikvika-50.pdf 135 Kb
Download this file (Leikvika-51.pdf)Leikvika-51.pdf 120 Kb
Download this file (Leikvika-52-1.pdf)Leikvika-52-1.pdf 131 Kb
Download this file (Leikvika-52-2.pdf)Leikvika-52-2.pdf 171 Kb

Getraunastarf Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Getraunastarfið er á fullu og enn er möguleiki fyrir nýja aðila að koma inn og taka þátt í þessum skemmtilega félagsskap.

Allir eru velkomnir að kíkja í kaffi í Hettunni á laugardögum frá kl 10 til 12.

Nánari tíðindi má sjá hér að neðan fyrir síðustu vikur en spennan er mjög mikil um hvort The Park muni verja titilinn frá síðasta tímabili.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Leikvika-44.pdf)Leikvika-44.pdf 120 Kb
Download this file (Leikvika-45.pdf)Leikvika-45.pdf 144 Kb
Download this file (Leikvika-46.pdf)Leikvika-46.pdf 145 Kb
Download this file (Leikvika-47.pdf)Leikvika-47.pdf 139 Kb
Download this file (Leikvika-48.pdf)Leikvika-48.pdf 150 Kb
Download this file (Leikvika-49.pdf)Leikvika-49.pdf 139 Kb
You are here