Boðið er upp á æfingar í íþróttahúsinu í Fellabæ á eftirfarandi tímum:
Kl 17:45-18:45 - 6-12 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga.Â
Kl 18:45-20:00 - 13 ára og eldri. Þriðjudaga og fimmtudaga.
Â
Tekið er við skráningum í gegnum Nóra.
Egilsstöðum
Boðið er upp á æfingar í íþróttahúsinu í Fellabæ á eftirfarandi tímum:
Kl 17:45-18:45 - 6-12 ára. Þriðjudaga og fimmtudaga.Â
Kl 18:45-20:00 - 13 ára og eldri. Þriðjudaga og fimmtudaga.
Â
Tekið er við skráningum í gegnum Nóra.
Taekwondo
Æfingar verða á eftirfarandi tímum veturinn 2015-2016 og verða allar æfingar haldnar í íþróttahúsi Fellabæjar.
Þriðjudaga og fimmtudaga.
Barnahópur 6-12 ára kl 17:30-18:30
Unglinga og fullorðnir 13 ára+ kl 18:30-20:15.
Â
Â
Bjj og judo.
Æfingar verða á eftirfarandi tímum veturinn 2015-2016 og verða allar æfingar haldnar í íþróttahúsi Fellabæjar.
Unglinga og fullorðnir 13 ára+
Mánudaga og miðvikudaga kl 18:30-20:00
Fimmtudaga kl 20:00-21:30.
Â
Vinsamlegast sendið fyrirspurnir ef eitthverjar eru í email Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða hafið samband í síma 6953722.
Kær kveðja,
Gauti Már Guðnason, þjálfari Taekwondo.
Â
Â
Boðið verður upp á eftirfarandi flokka í Taekwondo í vetur.
Allir tímar eru í Fellahúsi.