Fréttir

Fimleikastúlka frá Hetti valin í Landsliðsúrtak í flokki 13-17 ára hjá Fimleikasambandi Íslands

  • Skoða sem PDF skjal

Þann 26 nóvember 2011var opin landsliðsæfing fyrir þá sem gáfu kost á sér í landsliðsverkefni hópfimleika á vegum Fimleiksambands Íslands árið 2012.

Sendar voru út kröfur til fimleikafélaga sem iðkendur þurftu að uppfylla til að geta farið á æfinguna.  Að þessu sinni fór einn iðkandi frá fimleikadeild Hattar á Egilsstöðum,  Valdís Ellen Kristjánsdóttir fædd 1996.  Í kjölfarið var Valdís valin í 50 manna hóp sem æfir saman fram í september n.k en þá verða valdir 28 einstaklingar sem skipa tvö landslið í flokki 13-17 ára.  Annars vegar kvennalið og hins vegar mix lið.  Valdís Ellen er fyrsta fimleikakonan á Austurlandi til að ná þessum árangri og er markmið hennar að komast í 28 manna hópinn.  

Myndir frá Nýárssýningu Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Kíkið inn á myndasíður fimleikadeildarinnar þar sem finna má myndir frá glæsilgri nýárssýningu.

Nýárssýning fimleikadeildar Hattar

  • Skoða sem PDF skjal
fimleikasyning_jan_2012

Tímatafla fyrir vor 2012

  • Skoða sem PDF skjal

 Búið er að setja inn tímatöflu fimleikadeildar fyrir vor 2012 inn á heimasíðuna. Hægt er að finna töfluna undir tímatöflur, vinstra megin á síðu deildarinnar.

 

Gjaldskrá fyrir veturinn 2011 - 2012

  • Skoða sem PDF skjal
Gjaldskrá vetrarins er nú kominn inn. Hægt er að nálgast hana hér til vinstri undir Gjaldskrá.
You are here