Líkt og undanfarin ár taka jólasveinarnir að sér að heimsækja börn á aðfangadagsmorgun. Hægt verður að hitta umboðsmennina á Fljótsdalshéraði laugardaginn 21.desember í Hettunni á Vilhjálmsvelli milli klukkan 16 og 19 og skilja eftir pakka handa þægum börnum.
Verð á pakka er 1000 krónur. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 869 4361.