Eftir margar fyrirspurnir höfum við ákveðið að bjóða uppá þrískipta skráningatíma í sumarskólann:
5. júní – 22. Júní
25. júní – 11. Júlí
25.000 kr. tímabilið
Eða heilt tímabil, frá 5. Júní – 11. Júlí á 40.000 kr
Skráning á
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
og þá fáið þið sendan skráningarseðil til baka sem þið klárið að fylla út.