Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Samið við Bergþór Ægir

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur hefur samið við Bergþór Ægir Ríkharðsson um að leika með liðinu í Dominos deildinni á næstu leiktíð.
Bergþór kemur til okkar frá Fjölni og spilaði rúmar 22 mínútur í leik í fyrra og skoraði um 7 stig og tók 4 fráköst að meðaltali í leik.

Við hlökkum mikið til að fá Bergþór austur til liðs við okkur, hann bætist við hópinn ásamt Adam Eið Ásgeirssyni sem samdi við okkur fyrr í sumar.

alt

Mynd frá undirskrift í dag

 

Nú er líka búið að semja við alla þá leikmenn sem léku með okkur í fyrra fyrir utan að það kemur nýr bandarískur leikmaður til okkar. 

Áfram Höttur

Borði
You are here