Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Frábær sigur á FSU 102-71

  • Skoða sem PDF skjal

Fullir áhorfendapallar og frábær sigur í fyrsta heimaleik. Liðið spilaði hraðan og flottan sóknarleik og FSU sá aldrei til sólar. Ragnar Gerald er kominn aftur til Hattar og skoraði mest í kvöld eða 23 stig. Aaron Moss var með þrefalda tvennu - 18 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar. Annars lék allt liðið vel og allir tólf leikmenn Hattar komu við sögu í leiknum.

Karfan.is fjallaði um leikinn í kvöld:

http://karfan.is/read/2016-10-10/urslit-hottur-tok-fsu-i-kennslustund/

Tölfræði leiksins á KKI.is:

http://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=191&season_id=93701&game_id=3380885#mbt:6-400$t&0=0

Borði
You are here