Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Mirko Stefán framlengir við Hött

  • Skoða sem PDF skjal

Það er ánægjulegt að kynna að Mirko Stefán Virijevic hefur framlengt samning sinn við Hött og tekur slaginn í 1. deildinni á næsta tímabili.

Mirko var mjög mikilvægur í Dominosdeildinni þegar liðið átti erfitt uppdráttar. Því er mikill styrkur að þessi góði leikmaður og karakter framlengi samning sinn við liðið.

Mirko skoraði 14,3 stig og tók 10,5 frst að meðaltali í leik síðastliðin vetur.alt

Við hlökkum til að fá Mirko aftur á klakann í haust.

Borði
Borði
Borði
Borði
Borði
You are here