Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Lokahóf hjá körfunni

  • Skoða sem PDF skjal

alt

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Hattar fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Hófið var það fjölmennasta sem deildin hefur haldið og var mikið um fjör þar sem meistaraflokkur karla fagnaði því að hafa sigrað 1. deild karla þetta árið og unnið sér sæti Dominos deildinni á næsta tímabili. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðarframmistöður á tímabilinu.

Guðný Margrét Hjaltadóttir var valin Höttur ársins fyrir frábær störf í þágu deildarinnar síðustu ár.

Meistaraflokkur karla
Mikilvægasti leikmaðurinn: Tobin Carberry
Efnilegasti leikmaðurinn: Ásmundur Hrafn Magnússon
Besti sóknarmaðurinn: Ragnar Gerald Albertsson
Besti varnarmaðurinn: Hreinn Gunnar Birgisson
X-faktorinn: Nökkvi Jarl Óskarsson
Dugnaðarforkurinn: Daði Fannar Sverrisson

Drengjaflokkur
Besti sóknarmaðurinn: Brynjar Snær Grétarsson
Besti varnarmaðurinn: Einar Páll Þrastarson
Dugnaðarforkurinn: Kristófer Sigurðsson
Mestu framfarir: Ingólfur Örn Jóhannsson

Kvennaliðið
Besti sóknarmaðurinn: Kristín Rut Eyjólfsdóttir
Besti varnarmaðurinn: Eydís Hildur Jóhannsdóttir
Dugnaðarforkurinn: Signý Þrastardóttir

Borði
You are here