Dagskrá Hreyfiviku 2014
Hreyfivikan verður haldin hátíðleg annað árið í röð á Fljótsdalshéraði. Í fyrra var hreyfivikan á Fljótsdalshéraði verðlaunuð að Evrópsku samtökunum sem standa fyrir þessu verkefni. Frétt af mbl.is má finna hér.
Viðburðir vikunnar eru glæsilegir eins og undan farin ár en nánari dagskrá má finna með því að ýta hér.
Glæisleg dagskrá var laugardaginn 4. október í íþróttamiðstöðinni Egilsstöðum vegna þess að Höttur heldur upp á 40 ára afmælið og var öllum börnum boðið upp á popp og svala ásamt hoppuköstölum.
Dagskrá Hreyfiviku 2013
Hreyfivikan eða Move week verður haldin á Fljótsdalshéraði dagana 7 til 13 október n.k.
Hér má sækja dagskrá vikunnar en á henni eru 30 litlir og stórir viðburðir.
Einnig er hægt að sækja dagskránna á Íslandi á heimasíðu now we move hérna.
Búið er að staðfesta komu Íþróttaálfsins frá Latabæ laugardaginn 12. október kl 13:00 en þann dag verður frítt í sund og mikið um að vera í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.
Íþróttafélagið Höttur mun opna starfs sitt þessa viku og bjóða alla nýja iðkendur sérstaklega velkomna og kynnast starfinu. Hér að neðan má sækja tímatöflu allra deilda í pdf formi. Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar undir hverri og einni deild á heimasíðunni.