Félagsmenn Hattar eru þeir einstaklingar sem greiða árgjald til Hattar á hverju ári. Árgjaldið er 1.000 kr á einstakling.
Greiðsla félagsgjalda skal lögð inn á reikning 175-26-5177. Kennitala Hattar er 510777-0269.
Árið 2010 voru 118 einstaklingar sem greiddu árgjaldið.
Árið 2011 voru 306 einstaklingar sem greiddu árgjaldið.
Árið 2012 voru 297 einstaklingar sem greiddu árgjaldið.
Árið 2013 voru 264 einstaklingar sem greiddu árgjaldið.
Hérna að neðan má sækja fréttabréf aðalstjórnar.